Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 11. apríl 2018

Lítil budda

 
Mér finnst gaman að gera buddur og töskur.
 
 
Uppskriftina af þessari sá ég bara á myndum einhvers staðar á netinu, man ekkert hvar, og það stendur ekkert á uppskriftinni.
 
 
Aðferðin er skemmtileg, og mjög einföld.
 
 
Ég nota hana fyrir það sem ég þarf alltaf að hafa á mér þegar ég fer úr húsi, og set hana með öllu dótinu í þá tösku sem hentar hverju sinni.
Mjög praktískt.
 
 
Ég læt fylgja myndakennsluna sem ég fór eftir, ef einhvern langar til að prófa.

2 ummæli: