Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 7. maí 2018

Fleiri prjónaveski


Nú er ég búin að sauma fleiri prjónaveski.
Yfirleitt er ég með fleiri en eitt prjónaverkefni í gangi í einu, svo það er gott að hafa eitt veski í hverri verkefnatösku.
Það er fljótlegt og einfalt að sauma þau, og skemmtilegt að velja saman efnin.

2 ummæli:

  1. Så artig å se! Kjempefine ble de! Jeg har akkuart flyttet, så syrommet mitt er i esker og kasser. Nå fikk jeg så lyst til å sy igjen:)

    SvaraEyða
  2. Takk, dine opskrifter er lette å følge. Gratulerer med flytting, håper du får fin plass til syning i nye hjemmet!

    SvaraEyða