Heildartala yfir síðuflettingar

494,294

mánudagur, 20. ágúst 2018

Litlar töskur

Ég saumaði þessar litlu töskur handa litlu ömmustelpunum mínum þremur.
Þær þurfa oft að taka ýmislegt með sér þegar þær eru á ferðinni.
Útfærslan er upp úr sjálfri mér. 
Aðalverkefnið var að finna efni í allar sem var með sama heildarsvip.
Tölurnar fékk ég í Gallery Spuna, en efnin eru keypt í Virku og Storkinum.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli