Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 20. nóvember 2020

Verkefnataska


Enn ein verkefnataskan orðin til. Ég hef alltaf þörf fyrir þessar undir prjónadót og ýmislegt annað.  Þessi er stór og góð.

Munstrið saumaði ég í útsaumsvélinni minni góðu í hör, og er það eins framan og aftan á töskunni. 


 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli