Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 26. janúar 2009

Vettlingar

Þessa vettlinga lauk ég við um helgina. Uppskriftin er úr norska blaðinu Familien nr. 27/2008. Garnið heitir Sisu. Ég hafði þá heldur lengri en uppskriftin sagði til um.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli