Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 28. október 2009

Prjónaður skokkur

Var að ljúka við að prjóna þennan skokk úr léttlopa. Uppskriftin heitir "Keðja" og er úr Lopa 28. Ég ákvað að hafa peysuna ermalausa, annars yrði hún of heit, og svo verð ég bara í svörtum, síðerma bol innan undir. Síddin er rétt ofan við hné.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli