Um daginn flokkaði ég allt garnið mitt betur, og setti allt í glæra plastpoka. Ég sá að það hafði safnast aftur fyrir heilmikið af léttlopa.
Þessir sokkar á tveggja ára urðu til fyrir framan sjónvarpið á kvöldin nú í september og fram í október.
Eins og sést, þá er nóg eftir í körfunni. Uppskriftin er úr tímariti Heimilisiðnaðarfélagsins, Hug og hönd 2008. Ég reikna með að sokkarnir fari til Rauða krossins.
Ekkert smá flott! Það verða einhverjir glaðir að fá þessa sokka.
SvaraEyðaSå mange fine sokker!
SvaraEyða