Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 4. febrúar 2010

Enn ein lopapeysan

Hvað þarf ein kona að eiga margar lopapeysur? Ég held að nú sé komið nóg, a.m.k. í bili.
Ég prjónaði bláa peysu fyrir nokkru með þessu munstri, en hún varð of stór, og mamma fékk hana. Nú reyndi ég aftur, og minnkaði peysuna um 30 lykkjur, og nú smellpassar hún.
Peysan er prjónuð úr einföldum lopa og einbandi á prjóna nr. 4,5. Tölurnar eru skelplötutölur.

4 ummæli:

  1. Du strikker så mye fint!
    Tusen takk for hyggelig hilsen på bloggen min!
    Ha en fin søndag.

    SvaraEyða
  2. Så fin! Hvis jeg skjønte deg riktig har du strikket to slike, en til din mor og en til deg selv? Så flink du er!

    SvaraEyða
  3. svakalega flott hjá þér, þú prjónar eins og vindurinn sé ég, ekki geturu sagt mér hvar sé hægt að nálgast uppskriftina að þessari, ég er allveg svakalega skotin í þessari rauðu og svörtu hjá þér

    SvaraEyða