Ég var að fletta í gegnum bloggið hennar LeKaQuilt, sem er mjög fallegt og áhugavert, og þá sá ég mjög einfalda hugmynd, sem ég er alveg hissa á að mér skuli ekki hafa dottið sjálfri í hug.
Kannist þið ekki við það þegar þið eruð að sauma í höndum, kannski í hægindastól í stofunni, að það er eins og maður geti ekki almennilega lagt frá sér skærin, nálina, tvinnann o.s.frv.?
Så flott liten Quilt!
SvaraEyðaFin måte å bruke opp rester på, også er det veldig koselig med en liten quilt på bordet :o)
I love this mini, Hellen but I really LOVE your scrappy Irish Chain in your last post. It is absolutely wonderful! Great job!
SvaraEyðavery cute - wonderful mini
SvaraEyðaKaren
http://karensquilting.com/blog/
Frrrrrábært!!!!!!
SvaraEyðaþetta er æðislegt hjá þér ....ég safna ísboxum þar sem ég geymi alla afganga....þegar ég er andlaus í saumaskapnum er ágætt að taka allar druslur og skera í td 2" eða 21/2" og geyma í þartil merktum boxum
SvaraEyða