Í mörg ár hef ég ætlað að læra stjörnuhekl. Svo ætlaði ég að hekla lopateppi, því ég man eftir þannig teppi á heimili foreldra minna þegar ég var lítil.
Uppskriftina fann ég svo í bókinni Kúr og lúr, sem kom út á síðasta ári.
Ég notaði léttlopa í teppið og hafði það bara lítið, ca.70x115.
Auðvitað notaði ég afganga, þeir hlaðast alltaf upp, en keypti samt dálítið af fjólubláum dokkum til að lífga upp á sauðalitina. En.......ég notaði ekkert rautt!!
En hvað teppið þitt er flott og litirnir skemmtilegir. Það er svo gott að geta notað afgangana sem safnast upp hjá manni.
SvaraEyðaÉg hafði voða gaman af því að hekla svona stjörnuhekl, en mitt var aðeins öðruvísi, eitthvað sem ég fann á netinu.
Kk Edda
Skemmtilegt teppi!
SvaraEyðaFor eit nydeleg teppe i eit flott mønster :)
SvaraEyðaSå fantastiskt vackert täcke och en virkning som jag inte sett tidigare!
SvaraEyðaHa det bra!
very pretty - love all of those colors.
SvaraEyðaKaren
http://karensquilting.com/blog/
Slik hekling har jeg aldri sett før! Flott teppe!
SvaraEyðaÞetta er æðislegt Hellen. Og síðan þín er frábær! :)
SvaraEyðaGaman að sjá síðuna þina Hellen! en hvar er uppskriftin að stjörnuhekli? kv.Arndís
SvaraEyðafallegt teppi og ég ætla að læra stjörnuhekl í kvelli en fyrir því eru margar ástæður <3
SvaraEyðaFalleg síða, ég man eftir svona lopateppum með stjörnuhekli, og átti eitt þegar ég var ung.
SvaraEyðaMig langar að reyna að læra þetta hekl.
Mikið er teppið þitt fallegt.kveðjur Gyða Björg