
Þá er lundinn minn loksins kominn í mynd.

Ég fann hann í EQ forritinu mínu og gerði svo rammann sjálf. Myndin er 34x34 sm að stærð.

Ég valdi efnin þannig að þau minntu á umhverfi lundans, þ.e. hafið og himininn, klettana og grasið. Sum efnin keypti ég á Akureyri í fyrra til að nota í myndina.
Den ble skikkelig fin!
SvaraEyðaHa ei god helg!
Den var riktigt söt!
SvaraEyðaGod helg!
Ædislega flottur! Mér finnst lundinn svo skemmtileg:-)
SvaraEyðaGaman að sjá þessa mynd saumaða, ég sá hana í tölvunni hjá þér síðastliðið sumar þegar þú varst að velta kantinum fyrir þér, vel heppnuð.
SvaraEyða