Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 1. október 2010

Lundi

Þá er lundinn minn loksins kominn í mynd.
Ég fann hann í EQ forritinu mínu og gerði svo rammann sjálf. Myndin er 34x34 sm að stærð.
Ég valdi efnin þannig að þau minntu á umhverfi lundans, þ.e. hafið og himininn, klettana og grasið. Sum efnin keypti ég á Akureyri í fyrra til að nota í myndina.

4 ummæli:

 1. Den ble skikkelig fin!
  Ha ei god helg!

  SvaraEyða
 2. Ædislega flottur! Mér finnst lundinn svo skemmtileg:-)

  SvaraEyða
 3. Gaman að sjá þessa mynd saumaða, ég sá hana í tölvunni hjá þér síðastliðið sumar þegar þú varst að velta kantinum fyrir þér, vel heppnuð.

  SvaraEyða