Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 16. október 2010

Lopavettlingar

Lopinn í körfunni inni í stofu æpti á mig, svo ég bjó til úr honum vettlinga.
Ég notaði tvöfaldan plötulopa.
Uppskriftirnar eru úr bókinni góðu Vettlingar og fleira eftir Kristínu Harðardóttur.

2 ummæli: