Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 29. október 2010

Borðmottur fyrir aðventuna

Mig langaði að gera jólalegar borðmottur í eldhúsið, og hafði lengi hugsað mér að nota þetta munstur, sem heitir "Lover´s Knot". Motturnar eru í gömlu, íslensku bútasaumsblaði.
Ég notað EQ7 forritið til að teikna blokkirnar upp og reikna út skurðarbreiddina á efninu, til að fá passlega stærð á motturnar fyrir minn smekk.
Svo stakk ég í saumförin í saumavélinni með mislitum Sulky útsaumstvinna.

2 ummæli:

  1. Þú ert algjör verksmiðja! Fallegar diskamottur.

    SvaraEyða
  2. Så vacker lappteknik detta var! Fina färger!
    Roligt att du ville vara med i min utlottning, tack!
    Ha en skön helg!

    SvaraEyða