
Mig langaði að gera jólalegar borðmottur í eldhúsið, og hafði lengi hugsað mér að nota þetta munstur, sem heitir "Lover´s Knot". Motturnar eru í gömlu, íslensku bútasaumsblaði.

Ég notað EQ7 forritið til að teikna blokkirnar upp og reikna út skurðarbreiddina á efninu, til að fá passlega stærð á motturnar fyrir minn smekk.

Svo stakk ég í saumförin í saumavélinni með mislitum Sulky útsaumstvinna.
Þú ert algjör verksmiðja! Fallegar diskamottur.
SvaraEyðaSå vacker lappteknik detta var! Fina färger!
SvaraEyðaRoligt att du ville vara med i min utlottning, tack!
Ha en skön helg!