Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 27. nóvember 2010

Dúkkuföt

Nú ætla ég að sýna dúkkuföt sem ég gríp allaf í að gera öðru hverju.
Mér finnst meira gaman að prjóna þau en sauma. Ég tók æði og prjónaði nokkur sokkapör, með hæl, stroffi og tá eins og á alvöru sokkum.
Uppskriftirnar eru héðan og þaðan, ljósrit úr gömlum blöðum og svo kíki ég í ný blöð líka eftir uppskriftum.
Stundum geri ég allt dressið eins og hér fyrir ofan.
Hér langaði mig bara til að prjóna kjólinn.
Þetta var svo gert úr afgöngum, og peysan var úr þrenns konar hvítum garnafgöngum.

7 ummæli:

 1. Så mye nytt tøy dukken har fått! Du har sannelig vært flittig :o)

  SvaraEyða
 2. Maður fær alveg fiðring í puttana að sjá þessi fallegu dúkkuföt, þetta er allt fallegt en þó finnst mér sokkarnir krúttlegastir.

  SvaraEyða
 3. Så söta och varma kläder till dockan! Det kan behövas när det har blivit så här kallt.
  Ha en bra dag!

  SvaraEyða
 4. så fine klær du har strikka til dokka. Har sett litt rundt i bloggen din, og du har veldig mye fint. Titter nok innom igjen.

  SvaraEyða
 5. Sæl Hellen
  Ég pantaði þetta frá Noregi og borgaði kr. 7600- Ótrúlega dýr bók en hún er skemmtileg. Láttu mig vita e-mailið þitt ef að ég get skannað og sent þér úr henni. ;þ
  Bestu kveðjur
  Edda
  p.s. flott dúkkuföt hjá þér, maður fær alltaf smá löngun til að prjóna dúkkuföt þegar maður sér svona flott, en það eru engar litlar prinsessur sem að leika við dúkkur lengur.

  SvaraEyða
 6. Sæl, var að flakka á netinu í leit að fallegum dúkkufötum.
  Fann síðuna þína þannig og varð samstundis ægilega skotin í hvítu peysunni (neðstu). Ekki manstu hvar þú fannst upskriftina?

  Ægilega fallegt allt hjá þér annars :)

  SvaraEyða
 7. Flott síða hjá þér gaman að svona alvöru sokkum og vettlingum á dúkkurnar. Kveðja Bára

  SvaraEyða