Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 27. febrúar 2011

Nálapúðar

Ég er löngu búin að sauma þessa nálapúða, en átti bara eftir að setja í þá fyllingu.
Þeir eru saumaðir með fléttusaumi eða gamla krosssaumi úr kambgarni.
Ég var áður búin að blogga um þann rauða, en uppskriftin er úr 4. tölublaði Húsfreyjunnar frá árinu 2004.

2 ummæli:

  1. Så söta nåldynor i underbara färger!
    Ha en skön dag!

    SvaraEyða
  2. Kjempe fine og søte nåleputer! Har du sydd alle selv ? Flink til å brodere også :o))

    SvaraEyða