Var að ljúka við að sauma þennan renning. Ég bjó hann til eftir máli í EQ7 þannig að hann passaði á gamlan tekkskenk sem við höfum undir sjónvarpinu.
Ég saumaði saman alls 16 átta tommu blokkir, 2x8 í röð, með pappírssaumi.
Þessi skenkur var á heimili mínu þegar ég var að alast upp, og mér finnst svo notalegt að vera með svona húsgögn á heimilinu sem tengjast sögu fjölskyldunnar. Við tókum bara lappirnar undan honum til að lækka hann.
Mjög fallegt :) fallegir litir og fer afar vel á skápnum, til hamingju með þetta!
SvaraEyðaVery pretty - looks like a variation of Bonnie's Carolina Christmas block. Did you sew that one last year?
SvaraEyðaSå vacker den är i mjuka ljusa färger!
SvaraEyðaHa en fin dag!
Så flott den ble! Nydelige farger.
SvaraEyðaThat is so beautiful. I wish I could sew.
SvaraEyða