Þegar ég fór í sumarbústað í sumar hafði ég með mér garn og uppskrift að bleiubuxum. Ég byrjaði sem sagt að prjóna þær þar og hélt svo áfram fram eftir sumri. Mér fannst skemmtilegt að prjóna þetta og uppskriftin lærist fljótlega.
Ég sendi þær allar í Rauðakrossinn til að styðja þetta verkefni RKÍ. Ég prjónaði 20 stykki, helminginn á 3ja mánaða og hinn hlutann á 9 mánaða. Uppskriftin er úr "Garn og gaman" eftir Prjónajónu. Ég notaði ungbarnagarn úr ull af ýmsum tegundum, aðallega Lanett, Smart og Trysil.
For en produksjon! Mottakerne blir nok svært glade!
SvaraEyðaVá Hellen, þær eru bara æðislegar! :D
SvaraEyðaEngin smá afköst! Skemmtilegar rendurnar, sem byrja mjóar og enda svo breiðari og breiðari í báðar áttir.
Så flotte bleiebukser du har strikket. Du spurte om det var moda stoffer jeg hadde brukt i spisebrikkene, de lyse er Robert Kaufman og i de mørke er det mMrkus Fabrics.
SvaraEyðathat is a lot of knitting -- so cute.
SvaraEyðaKaren
http://karensquilting.com/blog/