Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 12. september 2011

Haustlöber

Þennan dúk sá ég í blaðinu "Fons and Porter´s Love of Quilting", nýjasta tölublaðinu.
Hann er applíkeraður í vél með tunguspori.
Hann liggur nú á sófaborðinu mínu og gefur stofunni smá haustblæ.

4 ummæli:

 1. Vilken jättefin höst löpare!
  Ha en bra dag!

  SvaraEyða
 2. Fallegur löber Hellen, og flott stungan hjá þér!

  SvaraEyða
 3. Så fin høstløper du har sydd.
  Flotte fargar.

  SvaraEyða
 4. Hi! Greetings from Finland! I LOVE that quilt! It's so nice! It's so nice to find other quilters from other countries! My schoolfriend was from Iceland! :)

  SvaraEyða