Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 12. nóvember 2011

Teppi á nýjan vegg

Hugmyndina að þessu teppi fékk ég í tímariti á bókasafninu fyrir nokkrum árum. Ég geymdi hana í EQ og nú er ég loksins búin að sauma það.
Það er samt nokkuð breytt, og blokkirnar fékk ég úr EQ7.

4 ummæli:

  1. Loksins, loksins komin ný færsla. Skemmtilegt veggteppi. Það kemur vel út að tefla þessum blokkum saman.

    SvaraEyða
  2. Það hefur nú ekki verið leiðinlegt að sauma þetta fallega teppi ég er sammála Ólöfu hér að ofan að það komi vel út að blanda þessum ólíku blokkum saman.

    SvaraEyða