
Hvað er meira viðeigandi fyrir kennara en að sauma lítið veggteppi, sem minnir á skólabyrjun að
hausti?

Teppið er
af sama diski og það, sem ég sýndi í þar síðustu færslu.

Ég þurfti reyndar að breyta stærðinni, og gerði það með hjálp EQ7. Ég minnkaði teppið töluvert til að láta það passa á þann vegg, sem ég ætlaði því.

Þetta var fyrsta verkefnið sem ég stakk á nýja saumaborðinu, og það var æði.
Sætt veggteppi, viðeigandi :)
SvaraEyðaSæl Hellen mín
SvaraEyðaÞað er langt síðan ég hef kvittað fyrir innlitið en það er alltaf jafn gaman að koma og sjá fallegu handavinnuna þína.
Kveðja, Ásta.
I am a teacher so love this schoolhouse quilt!
SvaraEyðahttp://starwoodquilter.blogspot.com/2011/10/rosebud-quilt-block.html