Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 10. október 2011

Skólateppi

Hvað er meira viðeigandi fyrir kennara en að sauma lítið veggteppi, sem minnir á skólabyrjun að
hausti?
Teppið er af sama diski og það, sem ég sýndi í þar síðustu færslu.
Ég þurfti reyndar að breyta stærðinni, og gerði það með hjálp EQ7. Ég minnkaði teppið töluvert til að láta það passa á þann vegg, sem ég ætlaði því.
Þetta var fyrsta verkefnið sem ég stakk á nýja saumaborðinu, og það var æði.

3 ummæli:

  1. Sætt veggteppi, viðeigandi :)

    SvaraEyða
  2. Sæl Hellen mín
    Það er langt síðan ég hef kvittað fyrir innlitið en það er alltaf jafn gaman að koma og sjá fallegu handavinnuna þína.
    Kveðja, Ásta.

    SvaraEyða
  3. I am a teacher so love this schoolhouse quilt!

    http://starwoodquilter.blogspot.com/2011/10/rosebud-quilt-block.html

    SvaraEyða