Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 14. mars 2017

Útprjónaðir vettlingar

Uppskriftina af þessum vettlingum fann ég í jólablaði Húsfreyjunnar 2016.
Það var alveg kominn tími til að rifja upp tvíbanda vettlingaprjón.
Uppskriftin moraði reyndar í villum, en þetta hafðist.
Ég notaði Fabel frá Drops.

1 ummæli: