Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 23. mars 2017

Dúkkubleyjur

Þessar bleyjur eru á Baby Born dúkkur ömmustelpnanna minna.
Sniðið er gefins á þessu flotta dúkkubloggi.
Bloggið er líka í tengli hér til hliðar á mínu bloggi: Min dukkeverden.
Ég notaði bútasaumsefni og venjulegt bómullarvatt á milli.


1 ummæli: