Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 27. desember 2011

Theodóra á peysufötum

Þessa dúkku, hana Theodóru, prjónaði ég í haust að mestu, en átti svo eftir alls konar smáfrágang, sem ég var að ljúka við í dag.
Undir peysufötunum er hún í klukku og nærbuxum. Ég átti klukku þegar ég var pínulítil, og man eftir því.
Þetta eru peysufötin, og í skónum eru meira að segja íleppar! Dúkkan og flest fötin eru prjónuð úr léttlopa, en skór og sokkar, ásamt íleppunum, eru úr einbandi. Uppskriftin er keypt hér.

5 ummæli:

  1. Ååh så vacker docka med fina kläder!
    Ha en bra dag!

    SvaraEyða
  2. Kjempe koselig dukke og det er en nydelig strikket duk vi ser litt av bak duken.

    SvaraEyða
  3. Vá Hellen, hvað hún er flott og vinnan í þessu er auðvitað alveg svakaleg, en á sama tíma örugglega æðislega gaman að gera svona flotta íslenska dúkku.
    Bestu jólakveðjur úr Borgarfirðinum
    Edda

    SvaraEyða