Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 17. janúar 2013

Kringlóttur dúkur

Mig vantaði kringlóttan dúk á hringlaga borð.
Um jólin var ég með hringlaga jóladúk á þessu borði, og fór hann svo vel að nú finnst mér ég verði að hafa dúk á því.

Sniðið fann ég í EQ7.

 

3 ummæli:

 1. Mjög fallegt en augun mín drógust alltaf aftur og aftur að teppunum á bekknum. Þvílíkt ríkidæmi.

  SvaraEyða
 2. Vilken inspirerande blogg du har. Jag kommer säkert igen.
  Ha en skön helg.

  SvaraEyða
 3. Så flott duk du har laget. håper du har en fin helg.
  Klem

  SvaraEyða