Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 21. janúar 2013

Símahulstur

 

Mig vantaði hulstur utan um nýja símann minn, og fann ágætis snið á netinu. Efnið er ég búin að eiga lengi, en hef ekki fundið því hlutverk fyrr en nú.

Hér er hægt að skoða sniðið.

 

3 ummæli:

 1. Så fin den blev i ett vackert tyg!
  Kram!

  SvaraEyða
 2. Mjög flott hulstur!
  Kv. Hanna

  SvaraEyða
 3. Thats a very nice cover , love the fabric :)

  SvaraEyða