Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 8. apríl 2013

Vasainniskór

 

Þegar maður sér þessi prjónuðu stykki fyrst detta manni ekki í hug inniskór.

En það er samt málið, inniskór eða sokkaskór, sem hægt er að stinga í vasann, og taka upp þar sem þeirra er þörf. Svo er svo gaman að prjóna þá, uppskriftin lærist strax utan að og er tilvalið funda- og sjónvarpsprjón.

Ein stærð hentar öllum. Uppskriftin er HÉR.

 

2 ummæli:

  1. Mjög flottir og sá strax fyrir mér að gera svona í afmælisgjafir handa unglingsstelpum. Geturðu ekki vippað uppskriftinni yfir á íslensku, svona fyrir þá sem eru frekar slappir í norsku?

    SvaraEyða
  2. Já þessir eru góðir til þess að hafa í veskinu. Ég gerði einu sinni svona, þeir eru stór sniðugir.
    Kv

    SvaraEyða