Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 31. mars 2013

Prjónuð páskaegg eftir Arne&Carlos

 


Nú er ég búin að prjóna nokkur páskaegg eftir þá Arne&Carlos.

Ég pantaði bókina á amazon.co.uk fljótlega eftir að hún kom út. Ég er mikill aðdáandi þessara listamanna, og bækurnar þeirra eru útaf fyrir sig listaverk.

Ég dreifði kúlunum í skálar að þessu sinni, en það má líka hengja þær upp.

Gleðilega páska!

 

4 ummæli:

 1. Vá! Ekkert smá mörg og flott!

  SvaraEyða
 2. Þau eru svo sæt þessi egg hjá þér. Ég er alveg sammála þér, bækurnar eru svo mikið listaverk og skemmtilegar að liggja yfir.
  Gleðilegt páska
  Edda Soffia

  SvaraEyða
 3. Ser att jag missat en del här nu men jag tar igen det.
  Väldigt skoijiga ägg du stickat. Trevligt med så många olika mönster.
  Önskar dig en trevlig vecka.

  SvaraEyða
 4. Mikið eru þetta falleg egg hjá þér Hellen.

  SvaraEyða