Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 24. mars 2013

Bútasaumssýning í Perlunni

 

Mér veittist sá heiður að vera boðið að taka þátt í sýningu Íslenska Bútasaumsfélagsins helgina 15. - 17. mars. Þarna var fullt af flottum teppum, og margt fínt til sölu. Mér finnst alveg æðislega gaman að sjá hvað konur hér heima eru að sauma. Á myndinni stend ég við annað teppið sem ég sendi, sem ég kalla Stjörnudans.

Efst í vinstra horninu er svo hitt teppið, Sumargarður.

 

2 ummæli:

  1. Þau eru alveg rosalega flott teppin þín, þú mátt vera virkilega stolt af þeim. Það er alveg sama hvað þú gerir allt svo vandað og fínt.
    Bestu kveðjur

    SvaraEyða
  2. Så fantastiskt vackra lapptecken!
    Glad Påsk!

    SvaraEyða