Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 25. janúar 2017

Glóð

Húfuna Glóð gerði ég á báðar ömmustelpurnar fyrir nokkrum mánuðum, og eru þær mikið notaðar.
Uppskriftin er frá Litlu prjónabúðinni og Osprey garnið líka.
Dúskarnir voru keyptir í Freistingasjoppunni á Selfossi og eru festir með tölu innan í húfunum.

1 ummæli: