Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 26. janúar 2017

Dúkkuteppi

Litlu stelpurnar mínar vantaði teppi fyrir dúkkurnar sem þær fengu í jólagjöf frá ömmu og afa.
Teppin heklaði ég úr afgöngum af bómullargarni, og hafði þetta munstur til hliðsjónar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli