Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 3. febrúar 2017

Kjólar og sokkar

Dúkkuföt á Baby Born dúkkur ömmustelpnanna minna, tvennt af öllu eins og venjulega, en þær eru bræðradætur, fæddar með þriggja vikna millibili, nú orðnar eins og hálfs árs.
Ég hef prjónað þessi föt áður og sett færslu um það á bloggið, undir flokknum Dúkkuföt.
Uppskriftina að kjólnum fann ég í gömlu Hendes verden blaði, en hún er líka í Dúkkublaði Tinnu frá 2010.
Sokkauppskriftina fann ég á netinu fyrir löngu, er búin að gleyma hvar.
Í fötin notaði ég afganga af baby garni.

3 ummæli:

  1. such pretty little jumpers - those are so cute babies will look wonderful in them

    SvaraEyða
    Svör
    1. Tank you, Karen! These are actually doll clothes for Baby Born dolls we gave our granddaughters for Christmas.

      Eyða