Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 15. febrúar 2017

Bútasaumur

Ég saumaði þennan litla dúk í vikunni sem leið.
Hugmyndina fékk ég á netinu, trúlega frá Kathleen Tracy, sem saumar mikið af litlum bútasaumsstykkjum, eða "small quilts".
Ég saumaði með pappírssaum, eins og ég geri næstum alltaf.
Dúkinn teiknaði ég í EQ7 forritinu, sem ég er búin að eiga í mörg ár og nota alltaf, nema ef ég fer nákvæmlega eftir uppskrift einhvers annars.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli