Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 14. febrúar 2018

Föt á Baby Born


Ég tók mig til í vetur og saumaði nokkrar spjarir á dúkkur eldri ömmustelpnanna tveggja.

Ég var svolítið ánægð með mig þegar ég gat notað eingöngu afganga og gömul föt af sjálfri mér í verkið.

Sniðin eru héðan og þaðan, ég hef sankað þeim að mér í gegnum árin.

Allt tvöfalt, eins og venjulega😊

2 ummæli: