Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 25. febrúar 2018

Húsateppi


Ég sá teppi einhvers staðar á netinu sem var miklu stærra en þetta, með svona húsum.

Mig hefur lengi langað til að gera svona húsablokkir þar sem klassísk blokk er sett á eina húshliðina.


Ég teiknaði því nokkur hús í EQ8 forritinu mínu, með uppáhalds blokkumum mínum, og saumaði með pappírssaumi.

Ég stakk aðallega í saumförin, en líka aðeins í kring.

1 ummæli:

  1. what a very cute quilt - this looks like it has many small pieces in it

    SvaraEyða