Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 27. október 2018

Saumuð peysa


Ég sauma alltaf á mig föt annað slagið, en hef einhvern veginn alveg gleymt að setja það hér á bloggið, gleymi líka að taka myndir. Reyni að bæta úr því.

Þessa peysu saumaði ég um daginn. Ég átti einhverja fimm metra af þessu gráa jersey efni, og fannst fínt að prófa sniðið á því áður en ég færi að kaupa nýtt efni í peysuna, svona til að sjá hvort sniðið passaði og hvort einhverju þyrfti að breyta. Ég fór alveg eftir sniðinu í öllu, og flíkin passar bara vel.

Sniðið heitir Cardigan og topp og er frá Stoff&Stil, keypt fyrir mig í Svíþjóð.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli