Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 17. maí 2019

Dalía litla, samfella


Uppskriftin að þessari samfellu er í bókinni Prjónað af ást.
 

Ég prjónaði úr Klompelompe tynn merinoull, og stærðin er á 6 mánaða.
Mjög gaman að prjóna hana, og er munstrið það sama og í Dalíukjólnum. 


1 ummæli:

  1. that is so cute - I will never be able to do crochet or knit as beautiful as you do

    SvaraEyða