Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 23. september 2019

Davidromper


Þessar buxur prjónaði ég á ömmustrákinn í sumar, áður en hann fæddist.
Uppskriftin er í Klompelompe - sommerbarn.
Stærðin er á 3 mánaða.
 

Í sömu bók er líka uppskrift af eins buxum fyrir dúkkuna, svo stóra systir fær föt í stíl á dúkkubarnið.


Mér finnst þetta svo krúttlegt á dúkkunni.
 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli