Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 22. október 2020

Snær sokkar


 Ég hef áður prjónað eftir þessari uppskrift á ömmustrákinn en mamman vildi fá sömu sokka aftur, bara aðeins stærri. Ég ákvað þá að prjóna bara á öll börnin fyrir veturinn.

 Uppskriftin er frá Petit Knitting. Ég prjónaði úr Drops merio extra fine. Uppgefin prjónastærð er nr. 4 og prjónaði ég fyrst allan sokkinn með þeim, en leistinn varð alltof laus þannig. Þess vegna hafði ég legginn með prjónum nr. 4 en leistann með 3,5, og svo var bara mátað. Þetta eru frekar þykkir sokkar, en fínir innan í rúm stígvél eða kuldaskó.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli