Þessi uppskrift er í Lopa 29 og heitir "Handtak".
Í handavinnuumræðunni á Barnalandi hef ég séð að hjá nokkrum konum, sem hafa prjónað þessa vettlinga, hafa þeir orðið of stórir, en mínir smellpössuðu, og er ég þó frekar handnett.
Ég prjónaði vettlingana fyrir þremur vikum, en nennti aldrei að ganga frá þeim. Skýringuna er að finna á myndinni hér að ofan, en þegar ég var búin að festa alla enda, reyndust þeir vera 98 talsins!
Heildartala yfir síðuflettingar
laugardagur, 31. október 2009
miðvikudagur, 28. október 2009
mánudagur, 19. október 2009
Sokkar úr afgöngum
Um daginn flokkaði ég allt garnið mitt betur, og setti allt í glæra plastpoka. Ég sá að það hafði safnast aftur fyrir heilmikið af léttlopa.
Þessir sokkar á tveggja ára urðu til fyrir framan sjónvarpið á kvöldin nú í september og fram í október.
föstudagur, 9. október 2009
Október
þriðjudagur, 6. október 2009
Borðklútar
Þetta munstur er svo skemmtilegt vegna þess að öðru megin er ljósi liturinn ríkjandi, og hinu megin sá dökki. Á myndinni hér að ofan snýr önnur hlið upp en á þeirri fyrir neðan, en allt í sömu röð annars.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)