Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 20. október 2010

Vagnhosur

Fyrir tveimur árum sendi hún María í Keflavík mér uppskrift af vagnhosum, sem hún sagðist hafa prjónað mikið af.

Hún sendi mér líka sýnishorn, og nú er ég búin að prófa að prjóna hosur, og get varla hætt.

Ég prjóna úr tvöföldum plötulopa á prjóna no. 4,5.

 

7 ummæli:

  1. Mikið eru þetta flottir sokkar hjá þér. Er einhver möguleiki á að þú birtir uppskrift af þeim?
    kv. Anna (laumulesari)

    SvaraEyða
  2. Þetta eru rosa góðir vagnsokkar. Ég er alveg sammála henni Önnu laumulesara ;þ það væri gaman að fá uppskrift af þessum sokkum.
    Bestu kveðjur
    Edda

    SvaraEyða
  3. Ååhh så söta dom var i alla läckra färger!
    God helg!

    SvaraEyða
  4. En sætir sokkar! mikið væri ég til í uppskriftina.
    Kveðja
    Katrín sem þakkar fyrir að fá að lesa skemmtilegt blogg :)

    SvaraEyða
  5. Hæ þessar eru sætar ég væri líka til í uppskrift ef það er hægt.

    rebekkahalldorsd@gmail.com

    kv Rebekka

    SvaraEyða
  6. Halló Hvar er hægt að kaupa þessa uppskrift? Kv Anna

    SvaraEyða