Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 9. apríl 2011

Ungbarnasett og dúkkuföt

Ég varð afasystir í annað sinn þann 5. mars. Þá fæddist Salvör Veiga, og um áramótin byrjaði ég að prjóna á hana. Mamma hennar valdi litinn. Uppskriftin er í Ungbarnablaði Tinnu nr. 11.

Uppskriftirnar af þessum eru úr prjónabókinni hennar Prjónajónu, Garn og gaman.

Svo þurfti stóra systir, Úlfhildur Sjöfn, að fá eitthvað á dúkkubarnið sitt líka.

Þetta sett er prjónað eftir hinum og þessum uppskriftum, sem ég hef sankað að mér.

 

3 ummæli:

  1. Ååh så söta små kläder! Roligt att sticka såna som blir fort färdiga!
    Ha en fin dag!

    SvaraEyða
  2. Bæði settin eru æðisleg, algjör snilld að hafa dúkkusettið í tveimur litum.

    SvaraEyða