Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 23. mars 2011

Teppagrind

Lappetausa og LeKaQuilt eru með leik á síðunum sínum, þar sem fólk er beðið um að sýna teppagrindur sínar, ef það á þannig tól.
Mig hefur alltaf langað í svona grind, og keypti fyrir nokkrum árum handklæðagrind í IKEA ef ég skyldi ekki komast yfir aðrar grindur. Svo lá hún í pakkningunni þar til í gærkvöldi, þegar ég ákvað að taka þátt í leiknum hjá Elin og Lena Karen. Maðurinn minn skrúfaði hana saman, en ég er ekkert úrkula vonar um að hann smíði nú svona grip fyrir mig, annað eins gerir hann nú.
Svo þannig lítur nú teppagrindin mín út, og ég er bara nokkuð ánægð með hana!

7 ummæli:

 1. Gratulerer med flott stativ. Og så mange flotte quilt - det var koseligt å se :o))

  SvaraEyða
 2. Så fint! Og så mange flotte quilter!

  SvaraEyða
 3. Nydelege kviltar og stativ!!

  SvaraEyða
 4. Kjempefint stativ med fine quilter!
  En Award venter på deg på bloggen min.

  SvaraEyða
 5. Frábært grind og gullfalleg teppi!!
  Fæst svona grind ennþá í IKEA? :)
  kv.
  Berglind

  SvaraEyða