Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 11. mars 2011

Kjóll

Ég saumaði mér þennan kjól í vetrarfríinu í síðustu viku. Efnið keypti ég fyrir löngu í Handalín, jersey efni sem fellur mjög vel. Í fyrra gerði ég annan kjól eftir sama sniði, en það er frá Onion.

3 ummæli:

  1. Kjempefin kjole. jeg liker dette snittet.Enkel og anvendelig. heldig du som kan sy.
    Klem

    SvaraEyða