Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 22. ágúst 2011

Mug Rug

Þessa könnumottu saumaði ég eftir pöntun. Þetta er bara önnur mottan sem ég sauma, en sú fyrri hefur verið í daglegri notkun síðan hún var saumuð. Gerði þessa eftir sama formi og hina í EQ7 en skipti bara um mynd.

1 ummæli:

  1. Kjempe fin Mug Rug! Er det ikke morro å sy disse små herlighetene ?

    SvaraEyða