Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 8. ágúst 2011

Ný lopapeysa

Ég get ekki sagt að mig hafi VANTAÐ nýja lopapeysu, en bætti þó þessari í safnið í sumar af því að mig langaði í ljósa peysu. Ég prjónaði dökka í fyrra, og er hún mikið notuð. Þessi er prjónuð á prjóna nr. 7 úr tvöföldum plötulopa. Tölurnar eru úr skelplötu.

4 ummæli:

 1. Flott peysa hjá þér.
  KV
  Berglind Haf

  SvaraEyða
 2. Ingibjörg Valgeirsdóttir11. ágúst 2011 kl. 14:27

  Finnst þessar æði, er með eina á prjóni ásamt fleiru.
  Kveðja
  Inga

  SvaraEyða
 3. Flott peysa, í hvaða blaði er þessi uppskrift??Langar afskaplega til að prjóna eina svona. irisedda@gmail.com

  SvaraEyða
 4. Sæl fallegar peysurnar þínar, mig vantar svo uppskrift af svona peysu veistu hvað ég get nálgast hana eða keypt

  kv. Rósa Erlendsdóttir
  rosa1@internet.is

  SvaraEyða