Saumaherbergi Hellenar
Heildartala yfir síðuflettingar
494,372
mánudagur, 22. ágúst 2011
Mug Rug
Þessa könnumottu saumaði ég eftir pöntun. Þetta er bara önnur mottan sem ég sauma, en sú
fyrri
hefur verið í daglegri notkun síðan hún var saumuð. Gerði þessa eftir sama formi og hina í EQ7 en skipti bara um mynd.
1 ummæli:
LeKaQuilt
25. ágúst 2011 kl. 13:45
Kjempe fin Mug Rug! Er det ikke morro å sy disse små herlighetene ?
Svara
Eyða
Svör
Svara
Skrifa ummæli
Hlaða fleirum...
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Kjempe fin Mug Rug! Er det ikke morro å sy disse små herlighetene ?
SvaraEyða