Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 27. nóvember 2012

Lambhúshetta

 

Fyrr í haust prjónaði ég þessa lambhúshettu á sjálfa mig. Ég notaði kambgarn og mohair, einn þráð af hvoru.

Uppskriftin er úr Lopa 32, og er þar prjónað úr léttlopa. Prjónafestan reyndist sú sama hjá mér og þeirri sem gefin er upp í bókinni.

 

2 ummæli:

  1. Geggjuð lambhúsa og gott að geta notað hana sem hálsskjól líka!
    Kv. Hanna

    SvaraEyða