Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 1. nóvember 2012

Nýr kjóll

Þennan kjól saumaði ég mér í vetrarfríinu fyrir skömmu. Ég er kjólakona, og er yfirleitt ánægðust með þá sem ég sauma sjálf, en sparikjóla kaupi ég nú samt. Efnið er keypt í Handalín, og sniðið er frá Onion, númer 2035.

4 ummæli:

 1. Svakalega flottur, var einmitt að kaupa mér efni í Handalínu í kjól - er á kvöldnámskeiði í kjólasaum hjá FB, vona að útkoman verði jafn glæsileg og hjá þér :)

  SvaraEyða
 2. Glæsilegur kjóll

  Kveðja Margrét

  SvaraEyða
 3. Alveg sama hvað þú gerir, það verður allt svo fallegt.

  SvaraEyða
 4. Appreciate this post. Will try it out.

  Take a look at my web site :: cellulite treatment cream

  SvaraEyða