Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 31. maí 2013

Prjónaðir og heklaðir borðklútar

 

Ég gríp alltaf í það öðru hverju að prjóna borðklúta, og tveir á myndinni eru heklaðir. Mér finnst gaman að prófa ný munstur, og ennþá skemmtilegra að nota þá. Ég er eingöngu með svona klúta í eldhúsinu mínu.

 

5 ummæli:

 1. Það er gott að það eru fleiri en ég sem eru með þessa deilu. Ég hef ekki notað keyptan klút í mörg ár, alltaf prjónað eða heklað. ;)
  Kveðja úr Borgarfirðinum

  SvaraEyða
 2. Du har vært flittig! Jeg bruker nesten bare slike strikka kluter; synes de er veldig gode å bruke.
  Ha ei fin helg!

  SvaraEyða
 3. Så fine bordklutar! Sikkert gode i bruk.

  SvaraEyða
 4. Flottir þessir, ég er alltaf á leiðinni að prjóna/hekla borðtuskur :)

  SvaraEyða